þriðjudagur, október 18, 2005

Kvikmyndahátíð


Um daginn var alþjóðlega kvikmyndavika og ég fór í bíó fjórum sinnum (sem er meira en ég fer venjulega á einu ári) og sá jafnmargar myndir, allar mjög góðar. Þessar myndir sem ég sá sýna allar raunverulegt umhverfi fólks ekki neitt sýndarumhverfi og þær höfða alla vega til mín vegna þess.
Nú eiga strákarnir að segja frá einhverjum kvikmyndum sem þeir hafa séð og það verður gaman að lesa það hér á "comments" á eftir hvað þeir hafa að segja um það.

1 Comments:

At 8/11/05 5:33 f.h., Blogger trunni said...

Ég fór seinast á myndina Doom í bío en hún er mjög truflandi og asnaleg of hún er allt of ýkt :/

 

Skrifa ummæli

<< Home