þriðjudagur, september 06, 2005

Hvað má skrifa og hvað má ekki skrifa?

Jæja eftir að hafa lesið bloggið hennar Hörpu þá þorir maður varla að láta neitt flakka um starfið og samskipti sín við nemendur. Mér finnst reyndar skemmtilegt að fá svona uppákomur til að hressa upp á hversdagsleikann. Eruð þið ekki sammála? Það væri nú leiðinlegt ef allir væru sammála og enginn væri að tuða.
Harpa er reyndar mjög skemmtilegur tuðari og það er gaman að lesa bloggið hennar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home